Fréttir

Heilnæmt inniloft!

Nú þegar kólnar í veðri, og við tryggjum að ofnar séu rétt stilltir og hlýtt sé í hýbýlum okkar, þá gott að muna að lofta einnig út til að tryggja rétt rakastig inni hjá okkur.

Gleðilega hátíð!

FÉSTA sendir leigjendum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðilega hátíð

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar

23. desember: 9 - 12 // 24. - 26. desember: Lokað

Leikskólinn Tröllaborgir 20 ára!

Leikskólinn Tröllaborgir, sem staðsettur er í Tröllagili 29 er 20 ára um þessar mundir.

Reikningur fyrir leigugjöldum septembermánaðar!

Hjá þeim leigjendum sem gengu frá leigusamningi eftir að reikningagerð fyrir ágúst mánuð var keyrð um mánaðarmótin júlí/ágúst

Velkomin til Akureyrar!

Starfsfólk FÉSTA býður nýja íbúa velkomna til Akureyrar, en nú streyma inn nýjir íbúar á stúdentagarðana okkar.

Staða á úthlutun!

Úthlutun á því húsnæði sem losnar í ágúst er langt komin, og eru örfáar 3ja herbergja íbúðir (2 svefnherbergi) ekki leigðar út.

Lotuleiga á haustönn 2024!

Boðið er upp á að leigja þriggja herbergja íbúð á námsgörðunum þegar stúdentar koma í lotur í HA, lágmarksleiga er 3 nætur og er kostnaðurinn fyrir þann tíma 44.400,-* og 11.100,-* fyrir hverja aukanótt.

Úthlutun hafin / Greiðsla tryggingagjalds!

Úthlutun á því húsnæði sem losnar í ágúst nk. er að hefjast.

Opið fyrir umsóknir til 20. júní 2024

Umsóknarfrestur hjá FÉSTA fyrir íbúðir & herbergi er til 20.júní nk.