Frysting vísitölu - leiguverð óbreytt út árið 2022
24.08.2022
Næstu fjóra mánuði, frá 1. september 2022 til 31. desember 2022, mun leiguverð íbúða og herbergja hjá Félagsstofnun stúdenta á Akureyri, FÉSTA, ekki hækka samkvæmt vísitölu neysluverðs. Eftir þann tíma verður farið yfir stöðuna á ný.