Fréttir

Frysting vísitölu - leiguverð óbreytt út árið 2022

Næstu fjóra mánuði, frá 1. september 2022 til 31. desember 2022, mun leiguverð íbúða og herbergja hjá Félagsstofnun stúdenta á Akureyri, FÉSTA, ekki hækka samkvæmt vísitölu neysluverðs. Eftir þann tíma verður farið yfir stöðuna á ný.

Lotuleiga á haustönn!

Boðið er upp á að leigja þriggja herbergja íbúð námsgörðunum, minnst 3 nætur fyrir 44.400 m/vsk- og 11.100kr m/vsk fyrir hverja aukanótt.

Velkomin til Akureyrar!

Starfsfólk FÉSTA býður nýja íbúa velkomna til Akureyrar, en nú streyma inn nýjir íbúar í stúdentagarðana okkar.