Fréttir

Staða á úthlutun!

Úthlutun á því húsnæði sem losnar í ágúst er langt komin, og eru örfáar 3ja herbergja íbúðir (2 svefnherbergi) ekki leigðar út.

Lotuleiga á haustönn 2024!

Boðið er upp á að leigja þriggja herbergja íbúð á námsgörðunum þegar stúdentar koma í lotur í HA, lágmarksleiga er 3 nætur og er kostnaðurinn fyrir þann tíma 44.400,-* og 11.100,-* fyrir hverja aukanótt.

Úthlutun hafin / Greiðsla tryggingagjalds!

Úthlutun á því húsnæði sem losnar í ágúst nk. er að hefjast.

Opið fyrir umsóknir til 20. júní 2024

Umsóknarfrestur hjá FÉSTA fyrir íbúðir & herbergi er til 20.júní nk.