22.02.2024
Arkitektastofan Nordic Office of Architecture hlýtur fyrstu verðlaun í samkeppni um hönnun á nýjum stúdentagörðum fyrir Félagsstofnun stúdenta Akureyri (FÉSTA). Samkeppnin var auglýst 16. október 2023 og var unnin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Skilafrestur tillagna var til 25. janúar sl. og bárust ellefu tillögur innan settra tímamarka.
08.01.2024
Boðið er upp á að leigja þriggja herbergja íbúð á námsgörðunum þegar stúdentar koma í lotur í HA, lágmarksleiga er 3 nætur og er kostnaðurinn fyrir þann tíma 44.400,-* og 11.100,-* fyrir hverja aukanótt.
05.01.2024
Óskum eftir jákvæðum og skipulögðum einstaklingi í sumar hjá okkur, til að takast á við öll þau fjölbreyttu og skemmtilegu verkefni sem tilfalla við rekstur námsgarða FÉSTA.
02.01.2024
Reikningar/kröfur fyrir leigugjöldum í janúar 2024 birtast í banka leigjenda 2 eða 3 janúar 2024.
18.12.2023
FÉSTA sendir leigjendum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðilega hátíð
15.12.2023
Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar er eftirfarandi:
22 desember - 09:00 - 15:00
23 desember - Lokað
24 desember - Lokað
25 desember - Lokað
01.12.2023
Nú þegar kólnar í veðri, og við tryggjum að ofnar séu rétt stilltir og hlýtt sé í hýbýlum okkar, þá gott að muna að lofta einnig út til að tryggja rétt rakastig inni hjá okkur.
27.11.2023
Opið er fyrir umsóknir hjá FÉSTA fyrir íbúðir & herbergi frá janúar 2024
16.10.2023
FÉSTA í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til framkvæmdasamkeppni um hönnun á nýjum stúdentagörðum.
08.08.2023
Boðið er upp á að leigja þriggja herbergja íbúð á námsgörðunum, lágmarksleiga er 3 nætur fyrir 44.400,-* og 11.100,-* fyrir hverja aukanótt.