Nú þegar kalt er í veðri, og við tryggjum að ofnar séu rétt stilltir og hlýtt sé í hýbýlum okkar, þá gott að muna að lofta einnig út til að tryggja rétt rakastig inni hjá okkur.
Boðið er upp á að leigja þriggja herbergja íbúð á námsgörðunum þegar stúdentar koma í lotur í HA, lágmarksleiga er 3 nætur og er kostnaðurinn fyrir þann tíma 44.400,-* og 11.100,-* fyrir hverja aukanótt.