Karfan er tóm.
Minnum á umsækjendur á að fylgjast með tölvupósti sínum, kíkja einnig í "Spam" hólf sitt, ef tölvupóstur frá umsóknarkerfinu hefur farið þangað, og samþykkja eða hafna úthlutun eins skjótt og hægt er.
Þeir umsækjendur sem eru búnir að samþykkja úthlutun, fá tölvupóst í byrjun júlí með nánari upplýsingum um greiðslu tryggingargjalds og rafræna undirritun leigusamnings.