Karfan er tóm.
Minnum alla umsækjendur sem hafa fengið úthlutað húsnæði að ganga frá rafrænni undirritun leigusamnings sem fyrst og greiðslu tryggingargjalds innan 2 vikna frá dagsetningu leigusamnings.
Til að ganga frá rafrænni undirritun leigusamnings fara umsækjendur inní tölvupóst sem þeir fá frá Dokobit, og út frá honum ganga þeir frá rafrænni undirritun leigusamnings.
Æskilegt er að gengið sé frá greiðslu tryggingargjalds innan tveggja vikna frá dagsetningu leigusamnings. Upphæð tryggingargjalds er 150.000,- vegna íbúða og 70.000,- vegna einstaklingsherbergja.
Greitt er inná reikning FÉSTA, 0565-26-000270. Kennitala FÉSTA er 420888-2529.